IcePano sérhæfir sig í framleiðslu 360° sýndarveruleikaefnis sem miðast að því að kynna land og þjóð fyrir ferðamönnum á nýjan hátt.

Um er að ræða smáforrit sem inniheldur hundrað og fimmtíu 360° myndir og sýndarveruleikagleraugu. Notandinn hleður smáforritinu í snjallsíma sinn og er hann síðan settur í gleraugun. Þegar forritið er opnað getur notandinn litið til allra átta og upplifir hann sig eins og hann sé á staðnum og í miðju myndarinnar.

Inniheldur:

  • VR gleraugu
  • Bluetooth controller
  • VR Iceland appið með yfir 150 fyrir VR Gleraugun
  • 360° Iceland appið með yfir 150 myndum

Pantaðu þitt eintak núna
Kr. 9.900
In Stock.