Raðmyndataka (Timelapse)

IcePano býður upp á raðmyndatökur við ýmsar aðstæður og tækifæri. Raðmyndataka er tækni sem notuð er til að sýna atvik sem annars tækju klukkustundir, daga og jafnvel vikur, í mikið færri römmum sem gerir það að verkum að þegar myndbandið er spilað á venjulegum hraða sér maður  atburðinn á nokkrum mínútum.

IcePano veitir þér góða þjónustu og ráðgjöf og skilar þér þeim áhrifum sem þú óskar eftir í þínu myndbandi.

Hægt er að sjá sýnishorn af þessari tækni hér fyrir neðan.