Loftmyndir 360° sýndarveruleiki

 

IcePano býður upp á tökur á 360° loftmyndum með dróna sem eru einstaklega góðar til markaðssetningar á netinu.

360° myndir setja áhorfandann í miðju myndarinnar og hefur hann fulla stjórn á því hvað hann vill sjá í sýndarveruleika.

Þessar gagnvirku 360° myndir eru einnig tilvaldar fyrir vefsíður, smáforrit, YouTube og Facebook.