Aukinn Raunveruleiki (AR)

Þessi tækni minnkar bilið milli prentaðs efnis og stafræna heimsins.

Ævintýri Magnúsar

Söguhetjan Magnús er víkingadrengur sem ákveður að fara í ferðalag eftir að hafa hlustað á sögur afa síns.

Loftmyndir 360°

IcePano býður upp á tökur á 360° loftmyndum með dróna sem eru einstaklega góðar til markaðssetningar á netinu.